Apple virðist ekki geta framleitt iMac tölvunnar eins hratt og þeir vonuðust eftir, því fyrirtækið er búið að seinka afhendingartíma á 27 tommu iMac þangað til í janúar á næsta ári.
Í gær gaf Apple út gífurlega útgáfu af iTunes margmiðlunarforritinu sem allir iPhone og iPad eigendur þekkja. iTunes 11 kemur…
Ert þú einn af þeim sem elskar að læra nýjar flýtivísanir (e. keyboard shortcuts fyrir þá sem sletta eins og…
Ef frá er talinn Steve Jobs, þá er Sir Jonathan Ive yfirhönnuður Apple talinn eiga hvað mestan þátt í velgengni fyrirtækisins síðustu 10 árin.
Stílhrein hönnun á Apple vörum hefur vakið mikla eftirtekt í gegnum árin, og haft slík áhrif á fólk að iMac tölvur eru nú talið flott stofustáss hjá fólki ólíkt gömlu turntölvunni sem flestir földu undir borði inni í lokuðu herbergi.
Forritið AirParrot, sem gerir manni kleift að spegla Mac eða Windows skjá yfir á Apple TV, hefur fengið uppfærslu í útgáfu 1.5 sem hefur í för með sér ýmsar smávægilegar breytingar.
Með uppfærslunni eru ýmsar villur lagaðar sem voru til staðar í eldri útgáfu, auk þess sem nokkrir eiginleikar eru líka kynntir til sögunnar.