fbpx
Category

Íslenskt efni

Category

iphone-5mynd

Okkur berast reglulega fyrirspurnir varðandi hátt verðlag á iPhone hérlendis, sem eru  oftast eitthvað á þessa leið:
[pl_blockquote cite=“Reiður lesandi“]Hvaða rugl er það að iPhone kosti 83 þúsund krónur í Boston en 150 þúsund kall á Íslandi? Þetta er bara hreinasta okur![/pl_blockquote]

Rannsóknarstofa Einstein.is hélt því í mikla sannleiksleit, til að leita skýringa á iPhone verðlagi hérlendis.

Ljósleiðari vs LjósnetHraðasta internetið sem er í boði á Íslandi í dag er ýmist yfir ljósleiðara eða svokallað ljósnet. Frá árinu 2005 hefur Gagnaveita Reykjavíkur byggt upp og rekið ljósleiðaranet undir merkinu ljósleiðarinn.

Árið 2010 kynnti Síminn til sögunnar internet yfir svokallað ljósnet, sem vakti hörð viðbrögð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur. Þeir sögðu markaðssetningu Símans vera villandi, þar sem ekki væri um ljósleiðaranet að ræða (þó er vert að geta þess að Neytendastofa sá ekki ástæðu vera til aðgerða vegna markaðssetningar Símans). Með þessar tvær þjónustuleiðir þá er ekki laust við að maður spyrji sig, hver munurinn sé á ljósleiðara og ljósneti?