Þjóðverjanum Stefan „i0n1c“ Esser hefur tekist að framkvæma jailbreak á iPad 2 með iOS 5.1 uppsettu. Þetta gefur til kynna að jailbreak fyrir 3. kynslóð af iPad spjaldtölvunni sé væntanlegt innan tíðar, þar sem að A5 örgjörvinn á iPad 2 og A5X örgjörvinn á 3. kynslóðar iPad eru mjög svipaðir að gerð.
Steve Wozniak, sem einnig er þekktur sem Woz eða „The Other Steve“ er mörgum að góðu kunnur, en hann stofnaði…
Apple leyfði nokkrum af stærstu vefmiðlum Bandaríkjanna að fá forskot á sæluna og skoða 3. kynslóð af iPad fyrir stuttu, en bannaði þeim að birta umfjallanir sínar um iPadin fyrr en í dag. Joshua Topolsky hjá The Verge, dóttursíðu Engadget, leit á gripinn og sagði skoðun sína á honum.
Bandaríska vefverslunin Amazon stefnir á útgáfu tveggja spjaldtölva á árinu, eina 7 tommu, og aðra 10 tommu á síðari hluta ársins.…
Í síðustu viku greindum við frá því hvernig Mac notendur með Lion stýrikerfið spila efni af tölvum sínum á Apple TV með XBMC, sem með öðrum orðum er búið að jailbreaka. Ferlið fyrir Windows notendur er einfaldara en á Mac, þar sem ekki þarf að setja upp neinn hugbúnað til að deila efni af Windows 7. Nú kemur einfaldur leiðarvísir sem sýnir hvernig þetta er gert.
Hið sívinsæla myndavélaforrit Instagram, er væntanlegt á Android. Forritið hefur átt góðu gengi að fagna, en á síðasta ári var…
http://youtu.be/wpGJIAHOfzY
Undir vissum kringumstæðum, þá getur verið þægilegt að vista vefsíðurnar urðu á vegi þínum í nethringnum, og skoða þær síðar, t.d. ef þú sérð fram á að verða netlaus næstu daga eða eitthvað álíka.