NBC, ein stærsta sjónvarspstöð Bandaríkjanna, mun framleiða 10 þátta seríu sem byggir á spurningaleiknum QuizUp, sem þarf vart að kynna…
Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hvort og hvernig hægt sé að nota Netflix með Chromecast tækinu. Eins og við bentum…
Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), um 17 þúsund manns, munu fá ókeypis aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá…
RÚV í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtækið Gangverk hefur gefið út sérstakt forrit fyrir iOS og Android tæki sem auðveldar fólki að njóta efnis frá sjónvarps- eða útvarpsstöðvum Ríkisútvarpsins.
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkissjóðs sem var lagt fram á Alþingi fyrir rúmri viku er gert ráð fyrir að almenn vörugjöld verði aflögð næstu áramót, ásamt lækkun efra þreps virðisaukaskatts úr 25,5 niður í 24 prósent.
Nýr íslenskur tölvuleikur, Prismatica, hefur vakið athygli erlendis, en það er þrautaleikur hannaður af forritaranum Þórði Matthíassyni hjá Loomus Games.
Vinsældir spurningaleiksins QuizUp frá Plain Vanilla halda áfram, en nú hafa milljón manns sótt leikinn í App Store.
Nýr leikur frá íslenska leikjaframleiðandanum Plain Vanilla Games er kominn í App Store. Um er að ræða gríðarlega stóran spurningaleik sem heitir QuizUp, þróaður hérlendis en markaðssettur fyrir heimsmarkað.
365 miðlar hafa gefið út sérstakt Fréttablaðsforrit fyrir Android og iOS, en Fréttablaðið er vinsælasta fríblað landsins eins og flestir vita eflaust.
Útgáfufyrirtækið Sena hefur samið við tónlistarveituna Spotify um dreifingu á íslenskri tónlist sem hefur komið út á vegum fyrirtækisins.
Spotify byrjaði sem kunnugt er að bjóða þjónustu sína hérlendis í síðustu viku og hefur þegar vakið mikinn áhuga hjá Íslendingum. Tónlistin verður aðgengileg áskrifendum Spotify óháð staðsetningu, þannig að Íslendingar erlendis munu getað hlustað á lögin líkt og þjóðbræður og -systur þeirra hérlendis.
Tvær stærstu tónlistarveitur heimsins með áskriftarmódel eru nú í boði á Íslandi, en þjónusturnar sem um ræðir eru Spotify og Rdio.
Báðar þjónusturnar njóta mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst vegna þess að þær bjóða notendum sínum upp á að vista lög og spila þau offline, þ.e. þegar notandinn er ekki nettengdur, en sá möguleiki hefur mikið að segja við val notenda á tónlistarþjónustum.