Það verður seint sagt að þetta hafi tekið langan tíma. Um leið og iPhone Dev-Team komust í kynni við 3. kynslóð af iPad, þá fóru þeir að kanna hvort hægt væri að jailbreaka hann. Nú, innan við sólarhring frá því þeir voru komnir með hann í hendurnar, þá var MuscleNerd, einn af forkólfum iPhone Dev-Team, búinn að jailbreak-a iPadinn sinn með iOS 5.1 uppsettu, sbr. þetta tweet að neðan.



Jailbreak: Ef þú hefur jailbreakað iOS tækið þitt (leiðarvísa til að framkvæma jailbreak má finna
iOS 5/Jailbreak: Að neðan má finna ítarlegan leiðarvísi um hvernig hægt er að jailbreak-a iOS 5.0.1 með RedSn0w 0.9.10b4. Leiðarvísirinn virkar fyrir iPhone 3GS, iPhone 4, iPad 1 og iPod Touch (3. og 4. kynslóð)
Ef þú hefur jailbreak-að iOS tæki (iPhone, iPad, iPod Touch) á iOS 5.0.1 símann þinn, þá getur vel verið að iBooks virki ekki á tækinu þínu, sem er skiljanlega heldur hvimleitt. Einföld lausn er við þessu, sem krefst þess að þú SFTP-ir inn á tækið þitt.
