Í umfjöllun okkar um nýja Apple TV-ið höfum við gert lesendum auðveldara að hvetja RÚV til að búa til forrit fyrir Sarpinn…
Vodafone kynnti í dag nýja þjónustuleið yfir ljósleiðara, þar sem neytendum gefst kostur á að fá 500 Mb/s tengingu með ótakmörkuðu…
Samanburðargrein okkar á ljósleiðaratengingum frá því 2011 hefur verið er mikið lesin frá því hún var birt, og því höfum við ákveðið að gera nýjan verðsamanburð á ljósnets- og ljósleiðaratengingum fyrir alla Íslendinga nær og fjær.
Nú er rúm vika liðin síðan íslenskustuðningur kom í SwiftKey. Margir hafa tekið stökkið og nota nú eingöngu SwiftKey til…
Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hvort og hvernig hægt sé að nota Netflix með Chromecast tækinu. Eins og við bentum…
RÚV í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtækið Gangverk hefur gefið út sérstakt forrit fyrir iOS og Android tæki sem auðveldar fólki að njóta efnis frá sjónvarps- eða útvarpsstöðvum Ríkisútvarpsins.
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkissjóðs sem var lagt fram á Alþingi fyrir rúmri viku er gert ráð fyrir að almenn vörugjöld verði aflögð næstu áramót, ásamt lækkun efra þreps virðisaukaskatts úr 25,5 niður í 24 prósent.
Viðskiptavinir Nova geta nú notað 4G / LTE á iPhone 5, iPhone 5C og iPhone 5S eftir uppfærslu frá Apple sem kom fyrr í kvöld.
Eins og einhverjum er kunnugt um, þá hefur leikurinn QuizUp frá Plain Vanilla Games bókstaflega slegið í gegn út um allan heim frá því leikurinn lenti í App Store síðastliðinn fimmtudag.
Fjarskiptafyrirtækið Tal hefur kynnt nýja þjónustu sem þeir kalla lúxusnet, þar sem fyrirtækið hyggst bjóða upp á bæði öruggt og landamæralaust internet.