Ef þú ert að nota Airport Extreme með ljósleiðaranum þínum, þá má vera að þú þurfir að opna port til að auðvelda spilun leikja eða notkun ákveðinna forrita. Í eftirfarandi leiðarvísi ætlum við að fara yfir þetta ferli með ykkur.
Samskiptaforritið Viber fékk gríðarlega stóra uppfærslu í fyrradag þegar Viber 4.0 kom út í bæði App Store og Google Play.
Með uppfærslunni mun þetta kýpverska sprotafyrirtæki loks skapa sér einhverjar tekjur, og væntanlega gleðja fjárfesta sína sem hafa lagt félaginu lið í gegnum tíðina.
Eins og einhverjum er kunnugt um, þá hefur leikurinn QuizUp frá Plain Vanilla Games bókstaflega slegið í gegn út um allan heim frá því leikurinn lenti í App Store síðastliðinn fimmtudag.
Nýr leikur frá íslenska leikjaframleiðandanum Plain Vanilla Games er kominn í App Store. Um er að ræða gríðarlega stóran spurningaleik sem heitir QuizUp, þróaður hérlendis en markaðssettur fyrir heimsmarkað.
Það kannast eflaust margir, eða einhverjir, við það að opna Google Chrome til að fara einn saklausan nethring, og fyrr en varir þá lítur vafrinn svona út:
Afleiðing þess að vera með svona marga flipa opna er sú vafrinn étur upp allt vinnsluminnið, meira álag er á örgjörvanum, og fyrir vikið verður tölvan oftar en ekki hæg.
Fjarskiptafyrirtækið Tal hefur kynnt nýja þjónustu sem þeir kalla lúxusnet, þar sem fyrirtækið hyggst bjóða upp á bæði öruggt og landamæralaust internet.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple var með viðburð fyrr í dag þar sem fyrirtækið kynnti nýjar vörur, nýtt stýrikerfi og nýjan hugbúnað.
Ef svarið er nei, þá skaltu hunsa þessa færslu í heild sinni. Við hérna á Einstein.is ætlum að vera með lítinn leik, þar sem einn heppinn lesandi getur unnið ársáskrift af Netflix og playmoTV.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar 22. október næstkomandi þar sem ný kynslóð af iPad spjaldtölvunni verður kynnt til sögunnar. Á…
Nú er hægt að ferðast um vegi Íslands í Google Maps, en starfsmenn fyrirtækis eru búnir að vinna úr myndum sem teknar voru hérlendis fyrr í sumar.